Katrín Tanja og Brooks trúlofuð

Katrín og Brooks hafa verið saman frá árinu 2021.
Katrín og Brooks hafa verið saman frá árinu 2021. Skjáskot/Instagram

Cross­fit-stjarn­an Katrín Tanja Davíðsdótt­ir er nú trú­lofuð unn­usta sín­um Brooks Laich, fyrr­um ís­hok­kí­leik­manni. 

Frá þessu greina þau í sam­eig­in­legri færslu á In­sta­gram þar sem Katrín skrif­ar „Ei­lífðin hljóm­ar bet­ur með þér“. Þar kem­ur jafn­framt fram að þau hafi trú­lof­ast skömmu fyr­ir jól eða þann 16. des­em­ber. 

Katrín og Brooks op­in­beruðu sam­bandið sitt árið 2021. Brooks var áður gift­ur leik­kon­unni Ju­li­anne Hough en þau skildu vorið 2020. 

Katrín hef­ur ný­lega gefið út að hún sé hætt keppni í Cross­fit en hún var at­vinnumaður í íþrótt­inni í 13 ár og vann tvo heims­meist­ara­titla í grein­inni, ann­an árið 2016 og hinn árið 2016. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda