Eignuðust stúlku þremur vikum fyrir settan dag

Hilmir Smári Finsen og Urður Bergsdóttir svífa um á bleiku …
Hilmir Smári Finsen og Urður Bergsdóttir svífa um á bleiku skýi þessa dagana. Skjáskot/Instagram

Leik­kon­an Urður Bergs­dótt­ir, dótt­ir Bergs Þórs Ing­ólfs­son­ar og Evu Völu Guðjóns­dótt­ur, og unnusti henn­ar, Hilm­ir Smári Fin­sen, eignuðust sitt fyrsta barn sam­an á dög­un­um. Barnið, sem er stúlka, kom í heim­inn þann 17. fe­brú­ar síðastliðinn, á af­mæl­is­degi ömmu sinn­ar.

Parið greindi frá komu barns­ins á Face­book í gær­dag.

„Litla baun Urðardótt­ir Fin­sen kom óvænt og á ofsa­hraða í heim­inn klukk­an 14:56 þann 17.02.25, þrem­ur vik­um fyr­ir sett­an dag.

Öllum heils­ast vel og við for­eldr­arn­ir erum yfir okk­ur ást­fang­in,” skrifuðu Urður og Hilm­ir Smári í sam­eig­in­legri færslu.

Smart­land ósk­ar fjöl­skyld­unni hjart­an­lega til ham­ingju með frumb­urðinn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda