Sveinn og Freyja Lind eiga von á barni

Sveinn og Freyja Lind.
Sveinn og Freyja Lind. Skjáskot/Instagram

Línumaður­inn sterki Sveinn Jó­hanns­son og kær­asta hans, sam­fé­lags­miðlastjarn­an Freyja Lind Jóns­dótt­ir, eiga von á sínu fyrsta barni.

Parið greindi frá gleðifrétt­un­um á sam­fé­lags­miðlum nú á dög­un­um.

„Við verðum þrjú í ág­úst og get­um ekki beðið,“ skrifaði Freyja Lind í sam­eig­in­legri færslu á In­sta­gram.

Sveinn og Freyja Lind eru bú­sett í Nor­egi þar sem Sveinn spil­ar með Kolstad í norsku úr­vals­deild­inni í hand­bolta og í Meist­ara­deild Evr­ópu. Þaðan fara þau til Chambéry í Frakklandi í sum­ar þar sem Sveinn hef­ur samið til þriggja ára.

Smart­land ósk­ar par­inu hjart­an­lega til ham­ingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda