Kristín vann lestölvuna

Kristín D. Kristjánsdóttir.
Kristín D. Kristjánsdóttir.

Kristín D. Kristjánsdóttir datt í lukkupottinn en hún vann lestölvu frá PocketBook sem auðveldar lestur rafbóka. Tölvan er nett og létt, aðeins 180 g og smellpassar í veskið. Með lestölvunni fékk Kristín 4.000 kr. gjafabréf en samtals er pakkinn á 24.995 kr.

Þegar Kristín kom og náði í lestölvuna sagðist hún vera mikill lestrarhestur og lestölvan væri eins og himnasending fyrir hana.

Smartland Mörtu Maríu óskar Kristínu til hamingju með lestölvuna og vonar að jólin eigi eftir að verða henni sérstaklega ánægjuleg bókajól.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda