Tóku andköf í Austurstræti

Teitur Björn Einarsson, Árni Sigurjónsson og Friðjón R. Friðjónsson.
Teitur Björn Einarsson, Árni Sigurjónsson og Friðjón R. Friðjónsson. Ómar Óskarsson

Það var stemn­ing í Ey­munds­son í Aust­ur­stræti þegar Ragn­ar Jónas­son fagnaði út­komu bók­ar sinn­ar And­köf. Höf­und­ur bók­ar­inn­ar er lögmaður sem skrif­ar í frí­stund­um en fyrri bæk­ur hans hafa fallið í góðan jarðveg hjá les­end­um bæði hér­lend­is og er­lend­is.

Í And­köf­um fjall­ar Ragn­ar um sorg­arat­b­urð sem ger­ist nokkr­um dög­um fyr­ir jól þegar ung kona finnst lát­in und­ir klett­um í Kálfs­ham­ars­vík, rétt norðan Skaga­strand­ar, þar sem áður stóð þorp. Ari Þór Ara­son lög­reglumaður fer á Þor­láks­messu til að rann­saka málið og kemst að því að bæði móðir og barn­ung syst­ir hinn­ar látnu hröpuðu fram af þess­um sömu klett­um ald­ar­fjórðungi áður.

Þeir fáu sem enn búa á staðnum virðast all­ir hafa eitt­hvað að fela og  áður en jóla­hátíðin geng­ur í garð dyn­ur ógæf­an aft­ur yfir.

Ingibjörg Reynis og Lovísa Rós Þórðardóttir.
Ingi­björg Reyn­is og Lovísa Rós Þórðardótt­ir. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
Ragnar Jónasson, Ólafur Helgi Kjartansson og Kjartan Örn Ólafsson.
Ragn­ar Jónas­son, Ólaf­ur Helgi Kjart­ans­son og Kjart­an Örn Ólafs­son. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
Áslaug Emma Magnúsdóttir, Katrín Guðjónsdóttir og Orri Magnússon.
Áslaug Emma Magnús­dótt­ir, Katrín Guðjóns­dótt­ir og Orri Magnús­son. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
Ásta Rakel Jóhannsdóttir, Árný Guðmundsdóttir og Kristín Ásta Kristinsdóttir.
Ásta Rakel Jó­hanns­dótt­ir, Árný Guðmunds­dótt­ir og Krist­ín Ásta Krist­ins­dótt­ir. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
Bjarni Þorsteinsson og Elín Bergs.
Bjarni Þor­steins­son og Elín Bergs. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
Pétur Már Ólafsson, Rósa Guðbjartsdóttir og Jónas Sigurgeirsson.
Pét­ur Már Ólafs­son, Rósa Guðbjarts­dótt­ir og Jón­as Sig­ur­geirs­son. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
Einar Leif Nielsen, Úlfur Stefánsson og Páll Ólafsson.
Ein­ar Leif Niel­sen, Úlfur Stef­áns­son og Páll Ólafs­son. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
Páll Jóhannesson og Davíð Stefánsson.
Páll Jó­hann­es­son og Davíð Stef­áns­son. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
Ragnar Jónasson, Kira Ragnarsdóttir og María Margrét Jóhannsdóttir.
Ragn­ar Jónas­son, Kira Ragn­ars­dótt­ir og María Mar­grét Jó­hanns­dótt­ir. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
Ragnar Jónasson og Kira Ragnarsdóttir.
Ragn­ar Jónas­son og Kira Ragn­ars­dótt­ir. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
Þorsteinn Máni Bessason og Tómas Jónasson.
Þor­steinn Máni Bessa­son og Tóm­as Jónas­son. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
Gunnar Páll Tryggvason og Hildur Sverrisdóttir.
Gunn­ar Páll Tryggva­son og Hild­ur Sverr­is­dótt­ir. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda