Flottir hattar í brúðkaupi ársins

Konurnar mættu með hatta í brúðkaup Pippu Middleton og James …
Konurnar mættu með hatta í brúðkaup Pippu Middleton og James Matthews.

Það er hefð fyrir því í Bretlandi að konur mæti með hatta í brúðkaup þegar fínt fólk eins og Pippa Middleton og James Matthews giftir sig. Hattarnir í brúðkaupi ársins sem fram fór á laugardaginn voru mismunandi. 

Um leið og margar konur fóru hefðbundna leið í hattavali voru sumar sem voru djarfari í vali sínu. Katrín hertogaynja var til að mynda með fallegan ljósbleikan hatt í stíl við kjólinn sinn en sú sem stal senunni er líklega konan sem mætti með hatt sem minnti frekar á einhyrningshorn en hatt. 

Katrín hertogaynja og Karlotta.
Katrín hertogaynja og Karlotta. mbl.is/AFP
skjáskot/marieclaire.com
David og Jane Matthews.
David og Jane Matthews. mbl.is/AFP
Eugenie prinsessa.
Eugenie prinsessa. mbl.is/AFP
Donna Air.
Donna Air. mbl.is/AFP
Carole og James Middleton.
Carole og James Middleton. mlb.is/AFP
skjáskot/marieclaire.com
skjáskot/marieclaire.com
skjáskot/marieclaire.com
skjáskot/marieclaire.com
skjáskot/marieclaire.com
skjáskot/marieclaire.com
skjáskot/marieclaire.com
skjáskot/marieclaire.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda