Leigðu út húsið og fóru á flakk

Swenson-fjölskyldan í Suður-Afríku.
Swenson-fjölskyldan í Suður-Afríku. skjáskot/Instagram/@letsadventuresomemore

Jessica og William Swenson og börnin þeirra þrjú, Ezra 8 ára, Theo 6 ára og Vesper 5 ára, eru nú á ferðalagi um heiminn. Þau lögðu land undir fót í október síðastliðnum í 11 mánaða ferðalag um heiminn. Fjölskyldan fjármagnar ferðalög sín með peningum sem þau erfðu, peningum sem þau höfðu lagt fyrir og leigunni af húsinu heima í Bandaríkjunum. 

Swenson-fjölskyldan heldur úti skemmtilegri YouTube-rás, Lets Adventure Some More, og Instagram-síðu undir sama nafni. Swenson er ættaður frá Skotlandi og gengur því oft um í skotapilsi á ferðalögum sínum. Þau hófu ferðalagið í Kína en hafa ferðast víða um í Asíu, Eyjaálfu, Afríku og Evrópu. Fjölskyldan eyddi jólunum í Ástralíu og en þau eru nú stödd í Finnlandi. 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda