Manneskjan er alltaf í togstreitu

Beggi Ólafs var gestur Öldu Karenar í þriðja þætti af …
Beggi Ólafs var gestur Öldu Karenar í þriðja þætti af Lífsbiblíunni. Skjáskot/YouTube

Beggi Ólafs er rithöfundur, fyrirlesari og þjálfunarsálfræðingur sem hefur á skömmum tíma náð gífurlegum árangri með öflugri lífsspeki sem hann dregur úr þjálfarasálfræðinámi sínu. Beggi var gestur Öldu Karenar í þriðja þætti af Lífsbiblíunni.

Beggi gaf nýlega út bókina 10 skref í átt að innihaldsríku lífi í samstarfi við Sögur bókaútgáfu. Í þættinum með Öldu ræðir hann hvernig hann býr til jafnvægið í lífinu, skuggavinnuna sem fylgir því að þekkja sjálfan sig, að manneskjan sé alltaf í togstreitu en það þurfi ekki að vera neikvætt og að svara ekki þjáningu með þjáningu.

Þáttinn má hlusta á hér fyrir neðan. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda