„Þú ert ekki hugsanir þínar“

Ástrós Erla Benediktsdóttir var gestur Öldu Karenar Hjaltalín í sjötta …
Ástrós Erla Benediktsdóttir var gestur Öldu Karenar Hjaltalín í sjötta þætti af Lífsbiblíunni. Skjáskot/Instagram

Jógakennarinn, reikiheilarinn og tarotlesarinn Ástrós Erla Benediktsdóttir mætir til Öldu í spjall um sálina og vegferð andans. Hvernig við þurfum að læra að slaka á; að smella sér í sófann og kveikja á netflix er ekki slökun, það er ákveðin deyfing eða truflun. Hver og einn þarf að læra hvað hjálpar honum að slaka á. Ástrós Erla var gestur Öldu Karenar Hjaltalín í sjötta þætti af Lífsbiblíunni.

Einnig ræðir Ástrós hvernig við getum hlustað meira á innsæið, sálina, frekar en hugann og egóið. Hvernig við getum flokkað hugsanirnar sem heilinn gefur okkur með því að vita hver tilgangur heilans er og hver tilgangur sálarinnar er. Gott er að hafa það í huga að sálin er ekki með neinar skoðanir.

Þáttinn má finna á hlaðvarpsvef mbl.is og einnig í spilaranum hér fyrir neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda