Skerðir arfur ellilífeyri?

Vala Valtýsdóttir lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur svarar spurningum lesenda.
Vala Valtýsdóttir lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur svarar spurningum lesenda. Samsett mynd

Vala Val­týs­dótt­ir lögmaður á Lög­fræðistofu Reykja­vík­ur svar­ar spurn­ing­um les­enda Smart­lands. Hér fær hún spurn­ingu varðandi arf og elli­líf­eyri. 

Sæl Vala. 

Ef mann­eskja fær til dæm­is 10 millj­ón­ir frá for­eldri í arf eft­ir að hún er orðin 67 ára og fær elli­líf­eyr­ir frá rík­inu. Miss­ir hún þá elli­líf­eyr­ir­inn?

Kveðja, 

S

Sæl S. 

Mót­tek­inn arf­ur hef­ur ekki áhrif á greiðslu elli­líf­eyr­is.

Kær kveðja, 

Vala Val­týs­dótt­ir lögmaður

Ligg­ur þér eitt­hvað á hjarta? Þú get­ur sent Völu og öðrum lög­mönn­um á Lög­fræðistofu Reykja­vík­ur spurn­ingu HÉR. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda