Prins Óskar Karl Ólaf skírður

Prinsinn Óskar Karl Ólaf nýskírður ásamt foreldrum sínum og ömmu …
Prinsinn Óskar Karl Ólaf nýskírður ásamt foreldrum sínum og ömmu og afa, Silvíu og Karli Gústafi. AFP

Prinsinn Óskar Karl Ólaf var skírður á föstudaginn við hátíðlega athöfn í konunglegu kapellunni í Svíþjóð. Óskar Karl er sonur Viktoríu krónprinsessu Svía og Daníel Westling, eiginmanns hennar. 

Óskar Karl klæddist hefðbundnum skírnarkjól en móðir hans og eldri systir, Estelle, klæddust báðar hvítum hekluðum sumarkjólum. Þá bar Viktoría krónprinsessa bláa barmnælu í stíl við borðann á skírnarkjól Óskars Karls.

Viktoría, krónprinsessa Svía, ásamt Daníel eiginmanni sínum og börnunum tveimur, …
Viktoría, krónprinsessa Svía, ásamt Daníel eiginmanni sínum og börnunum tveimur, Óskari Karli Ólaf og Estelle. AFP
Stórfjölskyldan fyrir utan kapelluna fyrr í dag.
Stórfjölskyldan fyrir utan kapelluna fyrr í dag. AFP
Athöfnin sjálf.
Athöfnin sjálf. AFP
Óskar Karl Ólaf og móðir hans í stíl.
Óskar Karl Ólaf og móðir hans í stíl. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda