Rífandi stemning á barnum í Búdapest

Guðni Freyr, Brynjar Karl, Svanur Jónsson, Hallgrímur Júlíusson og Sæþór …
Guðni Freyr, Brynjar Karl, Svanur Jónsson, Hallgrímur Júlíusson og Sæþór Freyr tilbúnir í slaginn. mbl.is/Sonja

Það er gríðarleg stemning á barnum sem stuðningssveit íslenska karlalandsliðsins í handknattleik hefur valið sér sem bækistöð. 

Á barnum Champs Sports Pub ómar íslensk tónlist, Þorgerður Katrín stígur léttan dans og HSÍ selur treyjur, þrátt fyrir svekkjandi stöðu í landsliðinu, vegna Covid-19 smita í leikmannahópnum.

Áfengið er ódýrt og flæðir um, Gin og tónik kosta 800 íslenskar krónur og bjórinn 400 krónur. 

Þóra og Vilmar.
Þóra og Vilmar. mbl.is/Sonja
Ísland teflir fram sterku liði í á áhorfendapallanna í ár.
Ísland teflir fram sterku liði í á áhorfendapallanna í ár. mbl.is/Sonja
mbl.is/Sonja
Daði Hafþórsson og Reynir Stefánsson.
Daði Hafþórsson og Reynir Stefánsson. mbl.is/Sonja
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda