Sóli Hólm og Viktoría gift

Parið gifti sig í dag.
Parið gifti sig í dag. Ljósmynd/Instagram

Fjöl­miðlakon­an Vikt­oría Her­manns­dótt­ir og skemmtikraft­ur­inn Sól­mund­ur Hólm Sól­mund­ar­son gengu í það í heil­aga í dag.

Parið trú­lofaði sig í Par­ís árið 2018. Ætluðu þau að gifta sig fyr­ir tveim­ur árum, árið 2020, en þá skall heims­far­ald­ur­inn Covid-19 á.

Nýgiftu hjón­in deildu glæsi­legri mynd af sér fyr­ir fram­an Dóm­kirkj­una í miðbæ Reykja­vík­ur á In­sta­gram.

Smart­land ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju með dag­inn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda