Kleini laus úr fangelsi - hefur sögu að segja

Skjáskot úr story hjá Kleina.
Skjáskot úr story hjá Kleina. Skjáskot/Instagram

Kristján Einar Sigurbjörnsson, áhrifavaldur, sjómaður og fyrrverandi unnusti Svölu Björgvinsdóttur, er laus úr fangelsi. 

„Eftir átta mánuði í the Cárcel er ég frjáls – og hef ég sögu að segja. ¡ Madre mía!“ segir Kristján sem alla jafnan er kallaður Kleini, í story sem hann setti á Instagram rétt í þessu. 

Kleini var handtekinn á Spáni í mars líkt og greint var frá á Smartlandi. 

Síðan þá hafa Svala og Kleini slitið trúlofuninni og er Svala nú í sambandi með Alexander Alexanderssyni. 

Þegar allt lék í lyndi.
Þegar allt lék í lyndi. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda