Sólir loka

Sólir hafa lokað.
Sólir hafa lokað. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sól­ir hafa lokað jógastöð sinni á Fiskislóð 53-55. Greint er frá því á Facebook-síðu Sóla að stöðin muni sameinast jógastöðinni Yoga Shala sem er staðsett í Skeifunni.

Síðustu jól var Sólum lokað vegna framkvæmda. Meðal annars voru búningsherbergi stöðvarinnar bætt og saunu bætt við. Stöðin opnaði aftur í febrúar.

Fé­lagið In­vester ehf., í eigu Gunn­ars Henriks B. Gunn­ars­son­ar, keypti jóga­stöðina í ág­úst. Stöðin var áður í eigu Sól­veig­ar Þór­ar­ins­dótt­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál