Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó eru nýtt par

Kjartan Vídó og Hödd virðast vera nýtt par.
Kjartan Vídó og Hödd virðast vera nýtt par. Samsett mynd

Hödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill og lögfræðingur, og Kjartan Vídó Ólafsson, markaðsstjóri Handknattleikssambands Íslands, eru nýtt par. 

Kjartan deildi mynd á Instagram-story í nótt þar sem mátti sjá nýja parið í kossaflens. 

Hödd stofnaði almannatengslafyrirtækið Kvis árið 2015 en fyrir það vann hún í fjölmiðlum. Hún starfaði meðal annars sem blaðamaður á Morgunblaðinu og á 365 miðlum.

„Drullastu í burtu 2024“ skrifar Kjartan við myndina.
„Drullastu í burtu 2024“ skrifar Kjartan við myndina. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda