Hödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill og lögfræðingur, og Kjartan Vídó Ólafsson, markaðsstjóri Handknattleikssambands Íslands, eru nýtt par.
Kjartan deildi mynd á Instagram-story í nótt þar sem mátti sjá nýja parið í kossaflens.
Hödd stofnaði almannatengslafyrirtækið Kvis árið 2015 en fyrir það vann hún í fjölmiðlum. Hún starfaði meðal annars sem blaðamaður á Morgunblaðinu og á 365 miðlum.