Annie Mist gæti unnið 30 milljónir

Annie Mist Þórisdóttir er komin til Los Angeles þar sem hún mun keppa á heimsleikunum í Crossfit um helgina. 

Annie Mist er talin mjög sigurstrangleg og ef hún vinnur keppnina mun hún fá í kringum 30 milljónir í verðlaun.

Sjónvarp mbl.is fylgist með hverju fótspori Annie Mist og verða þættirnir um hana sýndir jafn óðum um helgina. Ekki missa af þessu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda