Gleðin var við völd í Laugarásbíói þegar Hollywoodmynd Baltasars Kormáks var frumsýnd fyrr í kvöld. Lilja Pálmadóttir, eiginkona Baltasars, mætti í gallabuxum á frumsýninguna og var langflottust.
Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kormákur með börnin þau: Stellu Rín, Baltasar Breka, Pálma Kormák og Storm Jón Kormák.Golli / Kjartan Þorbjörnsson