Borgarstjóradóttir komin í úrslit

Margrét Edda Gnarr er komin til Ameríku þar sem hún …
Margrét Edda Gnarr er komin til Ameríku þar sem hún ætlar að keppa á Arnold Classic. mbl.is/Jónas Hallgrímsson

Margrét Edda Gnarr keppir á Arnold Classic-mótinu sem fram fer um þessar mundir í Ohio og er komin í 10 manna úrslit. Áður en hún hélt að utan sagði hún í samtali við Smartland að hún myndi keppa í bikiní class c-flokki. Sem er stærsti flokkurinn á mótinu.

Margrét Edda segir frá úrslitunum á Facebook-síðu sinni.

„Komst í 10 manna úrslit!! Var í stærsta flokknum, 48 flottar píur! Er í skýjunum! Úrslit á laugardaginn:D gangi mér vel!:].“

Margrét Edda.
Margrét Edda. mbl.is/Jónas Hallgrímsson
Margrét Edda Gnarr.
Margrét Edda Gnarr. mbl.is/Jónas Hallgrímsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda