Freyja Haralds tekur þátt í maraþoni

Freyja Haraldsdóttir.
Freyja Haraldsdóttir. mbl.is/Golli

Freyja Haraldsdóttir lætur fötlun sína ekki stoppa sig og ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fer 24. ágúst.

„Ég rúlla fyrir NPA miðstöðina vegna þess að hún berst fyrir notendastýrðri persónulegri aðstoð og með notendastýrðri persónulegri aðstoð varð ég frjáls,“ segir Freyja inni á heimasíðu Hlaupastyrks. 

Freyja ætlar að rúlla 3 km og er nú þegar byrjuð að safna áheitum fyrir NPA miðstöðina. HÉR getur þú lagt Freyju lið.

Freyja Haraldsdóttir.
Freyja Haraldsdóttir. Morgunblaðið/Ernir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda