Víkingaaðferðin: Svava í herferð íþróttavörurisa

Svava Sigbertsdóttir.
Svava Sigbertsdóttir. mbl.is

Svava Sigbertsdóttir, líkamsræktarþjálfari og stofnandi The Viking Method æfingakerfisins, var í Tyrklandi á dögunum við myndatökur fyrir Hummel. Alþjóðlegi íþróttafatarisinn flaug með hana þangað til þess að taka myndir af henni en Svava verður í forgrunni í næstu auglýsingaherferð fyrirtækisins í Tyrklandi. Munu myndatökurnar hafa staðið yfir í fjóra daga.

Teknar voru myndir af Svövu á Topkapi-brúnni, fyrir framan Hagia Sophia-safnið í Istanbúl, Bláu moskuna í sömu borg og á einkaströnd fyrir utan borgina. Svava fór einnig í viðtal hjá FHM Magazine, sem er mjög vinsælt tímarit í Tyrklandi.

mbl.is
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda