Ertu komin með candida vegna sykurfíknar?

Guðrún Bergmann hélt erindi um candida sveppinn og sykurfíkn á hádegisfundi Smartlands í Tjarnarbíói á föstudaginn. Hér getur þú horft á fyrirlesturinn í heild sinni. Á hádegisfundinum var Gunnar Már Sigfússon einnig með erindi um sykurneyslu og kemur sá fyrirlestur inn á Smartland Mörtu Maríu í vikunni.

Þeir sem hafa áhuga á að bæta heilsufar sitt ættu að gefa sér tíma til að horfa á þennan fyrirlestur.

HÉR er hægt að lesa heilsupistla Guðrúnar Bergmann á Smartlandi Mörtu Maríu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál