Borða mest fyrir minnst

Lilja Ingvadóttir einkaþjálfari í Sporthúsinu var einu sinni vel í holdum og veit því vel hvað best er að gera til að skafa af sér kílóin. 

Lesa frétt Smartlands: Léttist um 33 kíló á einu ári

Lilja er þjálfari stelpnanna í Lífsstílsbreytingu Smartlands og Sporthússins og ætlar næstu 11 vikurnar að sýna lesendum hvernig hún fer að því að hjálpa þeim að ná markmiðum sínum. 

Í næstu þáttum fáum við að kynnast stelpunum betur eitt er þó víst að Eyja Bryngeirsdóttir, Jóhanna Lúvísa Reynisdóttir, Brynhildur Kristín Aðalsteinsdóttir og K Svava Einarsdóttir eru meira en tilbúnar í þetta verkefni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda