11 kíló farin á þremur mánuðum

Drew Barrymore.
Drew Barrymore. AFP

Leikkonan Drew Barrymore hefur átt í vandræðum með þyngd sína en eftir að hún fékk góða hjálp hefur hún lést um rúm 11 kíló á aðeins þremur mánuðum. Barrymore birti fyrir og eftir mynd af sér á Instagram. Hún segist nú vita að hún stjórni því sjálf hver hún vill verða. 

Drew Barrymore þakkar þjálfaranum sínum fyrir árangurinn.
Drew Barrymore þakkar þjálfaranum sínum fyrir árangurinn. skjáskot/Instagram

Leikkonan segir að samfélagsmiðlar geri það að verkum að hún vilji líta sem best út. Það hafi hins vegar ekki verið auðvelt þar sem hún er raunveruleg manneskja og ýmislegt kemur upp á.

Með hjálp einkaþjálfarans Marnie Alton tókst henni þó að taka aðeins til í lífi sínu. „Að minnsta kosti veit ég að það eru sérfræðingar sem ég get leitað hjálpar til,“ sagði Barrymore. 

Drew Barrymore birti fyrir og eftir myndir á Instagram gera …
Drew Barrymore birti fyrir og eftir myndir á Instagram gera sömu æfinguna. skjáskot/Instagram

Þrátt fyrir ágætis árangur er Barrymore ekki að fegra sannleikann og segir þetta hafi verið erfitt og hafa tekið mikla vinnu. Rétt mataræði og hreyfing hafi skipt hana miklu máli. 

View this post on Instagram

#TheWayItLooksToUs: WELLNESS ... @marniealton When I look at Instagram, I am made to think I should be at my best self But most days, I lack consistency due to real life. Solution: with the right people (@marniealton) we can make our goals a reality... Here is me in a before pose and then 25 pounds later in the same place. You can tell my face is so much thinner! This takes me so much work. Diet and exercise and fighting like a lion for it! Damn you genetics! And yet thank you for all the good stuff. I love where I come from (JOHN ETHEL LIONEL) and whatever package it comes in. I just know that I have the control to be what I want. Even if it is hard AF! At least I know there are experts I can turn to for help. I mean look at what Marnie helped me do in three months! When i have time off in 2019...I’m comin for ya! PS may I just say I want to be these ladies on the front page. You are my spirit animals and my goal posts!

A post shared by Drew Barrymore (@drewbarrymore) on Dec 20, 2018 at 3:24pm PST

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda