Engar afsakanir hjá Underwood

Carrie Underwood er í geggjuðu formi.
Carrie Underwood er í geggjuðu formi. skjáskot/Instagram

Tónlistarkonan Carrie Underwood gerir engar afsakanir þegar kemur að ræktinni. Hún tekur fjölbreyttar æfingar, drífur sig á æfingu þótt hún nenni því ekki, hlustar á líkamann sinn og notar það sem er til staðar hverju sinni. 

Underwood er tveggja barna móðir og er yngri sonur hennar aðeins 5 mánaða gamall. Hún er nú á tónleikaferðalagi og þarf að halda sér í formi til að geta sinnt vinnunni sinni. 

Carrie Underwood er dugleg í ræktinni.
Carrie Underwood er dugleg í ræktinni. skjáskot/Instagram

Hún datt illa á síðasta ári og þurfti að sauma 40 spor í hana. Þegar hún var meidd æfði hún samt sem áður, en hlustaði á líkamann og gerði það sem hún gat. „Mér líður bara betur þegar ég er að gera eitthvað. Þannig að ef ég er með meiðsli sem ég þarf að vinna í, langar mig ekki að líða í öllum líkamanum,“ sagði hún í viðtali við Woman's Health í fyrra.

Instagram-reikningur Underwood er merki um konu sem lætur ekkert stoppa sig.

Hún lyftir lóðum

View this post on Instagram

Better together! 💪🏼 @CALIAbyCarrie #StayThePath #MobileGym #CryPrettyTour360 📸: @eveoverlandfitness

A post shared by Carrie Underwood (@carrieunderwood) on May 22, 2019 at 9:12am PDT

Strákarnir hennar hjálpa henni í ræktinni

View this post on Instagram

My boys make work outs fun (and a bit less productive, but that’s ok)! #StayThePath @caliabycarrie 📸: @erinoprea

A post shared by Carrie Underwood (@carrieunderwood) on Feb 10, 2018 at 9:56am PST

Hún glímir við sömu vandamál og fleiri mæður

View this post on Instagram

I’m going to be honest, “bouncing back” after having Jacob has been much more difficult than after I had Isaiah and I’ve been pretty hard on myself lately. I go into the gym and I can’t run as fast or as far. I can’t lift as much weight or do as many reps as I could a year ago. I just want to feel like myself again...for my body to feel the way that I know it can. As I was working out today, I realized that for the past 11(ish) months, my body has not belonged to me. It was a perfect home for Jacob. And even now it belongs to him every time he drinks his milk. As I prepare for red carpets and for life on tour, right now I make a promise to myself to start appreciating what my body CAN do and stop focusing on what it can’t. I promise to stop analyzing every angle and every curve and every pound and every meal. I’m going to keep staying the path because it is a journey and as long as I’m always working towards my goals, one day I’ll reach them. I’m going to take it day by day, smile at the girl in the mirror, and work out because I love this body and all it has done and will continue to do! #bodyafterbaby #fitmom #healthy #staythepath @caliabycarrie

A post shared by Carrie Underwood (@carrieunderwood) on Mar 19, 2019 at 8:42am PDT

Hún finnur leiðir til að taka æfingu

Hún leggur áherslu á handleggina

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda