Engar afsakanir hjá Underwood

Carrie Underwood er í geggjuðu formi.
Carrie Underwood er í geggjuðu formi. skjáskot/Instagram

Tón­list­ar­kon­an Carrie Und­erwood ger­ir eng­ar af­sak­an­ir þegar kem­ur að rækt­inni. Hún tek­ur fjöl­breytt­ar æf­ing­ar, dríf­ur sig á æf­ingu þótt hún nenni því ekki, hlust­ar á lík­amann sinn og not­ar það sem er til staðar hverju sinni. 

Und­erwood er tveggja barna móðir og er yngri son­ur henn­ar aðeins 5 mánaða gam­all. Hún er nú á tón­leika­ferðalagi og þarf að halda sér í formi til að geta sinnt vinn­unni sinni. 

Carrie Underwood er dugleg í ræktinni.
Carrie Und­erwood er dug­leg í rækt­inni. skjá­skot/​In­sta­gram

Hún datt illa á síðasta ári og þurfti að sauma 40 spor í hana. Þegar hún var meidd æfði hún samt sem áður, en hlustaði á lík­amann og gerði það sem hún gat. „Mér líður bara bet­ur þegar ég er að gera eitt­hvað. Þannig að ef ég er með meiðsli sem ég þarf að vinna í, lang­ar mig ekki að líða í öll­um lík­am­an­um,“ sagði hún í viðtali við Wom­an's Health í fyrra.

In­sta­gram-reikn­ing­ur Und­erwood er merki um konu sem læt­ur ekk­ert stoppa sig.

Hún lyft­ir lóðum

View this post on In­sta­gram

Better toget­her! 💪🏼 @CALIA­byCarrie #StayTheP­ath #MobileGym #CryPrettyTour360 📸: @eveo­verland­fit­n­ess

A post shared by Carrie Und­erwood (@carrieund­erwood) on May 22, 2019 at 9:12am PDT

Strák­arn­ir henn­ar hjálpa henni í rækt­inni

View this post on In­sta­gram

My boys make work outs fun (and a bit less producti­ve, but that’s ok)! #StayTheP­ath @calia­bycarrie 📸: @er­in­oprea

A post shared by Carrie Und­erwood (@carrieund­erwood) on Feb 10, 2018 at 9:56am PST

Hún glím­ir við sömu vanda­mál og fleiri mæður

View this post on In­sta­gram

I’m go­ing to be ho­nest, “bounc­ing back” af­ter having Jacob has been much more difficult than af­ter I had Isaiah and I’ve been pretty hard on myself lately. I go into the gym and I can’t run as fast or as far. I can’t lift as much weig­ht or do as many reps as I could a year ago. I just want to feel like myself again...for my body to feel the way that I know it can. As I was work­ing out today, I realized that for the past 11(ish) months, my body has not belonged to me. It was a per­fect home for Jacob. And even now it belongs to him every time he drinks his milk. As I prepare for red carpets and for life on tour, right now I make a promise to myself to start app­reciat­ing what my body CAN do and stop focus­ing on what it can’t. I promise to stop ana­lyz­ing every angle and every cur­ve and every pound and every meal. I’m go­ing to keep stay­ing the path because it is a jour­ney and as long as I’m always work­ing tow­ards my goals, one day I’ll reach them. I’m go­ing to take it day by day, smile at the girl in the mirr­or, and work out because I love this body and all it has done and will cont­inue to do! #bo­dyaf­ter­ba­by #fit­mom #healt­hy #staythep­ath @calia­bycarrie

A post shared by Carrie Und­erwood (@carrieund­erwood) on Mar 19, 2019 at 8:42am PDT

Hún finn­ur leiðir til að taka æf­ingu

Hún legg­ur áherslu á hand­legg­ina

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda