Tónlistarkonan Carrie Underwood gerir engar afsakanir þegar kemur að ræktinni. Hún tekur fjölbreyttar æfingar, drífur sig á æfingu þótt hún nenni því ekki, hlustar á líkamann sinn og notar það sem er til staðar hverju sinni.
Underwood er tveggja barna móðir og er yngri sonur hennar aðeins 5 mánaða gamall. Hún er nú á tónleikaferðalagi og þarf að halda sér í formi til að geta sinnt vinnunni sinni.
Hún datt illa á síðasta ári og þurfti að sauma 40 spor í hana. Þegar hún var meidd æfði hún samt sem áður, en hlustaði á líkamann og gerði það sem hún gat. „Mér líður bara betur þegar ég er að gera eitthvað. Þannig að ef ég er með meiðsli sem ég þarf að vinna í, langar mig ekki að líða í öllum líkamanum,“ sagði hún í viðtali við Woman's Health í fyrra.
Instagram-reikningur Underwood er merki um konu sem lætur ekkert stoppa sig.
View this post on InstagramA post shared by Carrie Underwood (@carrieunderwood) on May 22, 2019 at 9:12am PDT
View this post on InstagramA post shared by Carrie Underwood (@carrieunderwood) on Feb 10, 2018 at 9:56am PST
View this post on InstagramA post shared by Carrie Underwood (@carrieunderwood) on Mar 19, 2019 at 8:42am PDT
View this post on InstagramA post shared by Carrie Underwood (@carrieunderwood) on Aug 27, 2015 at 8:53am PDT
View this post on InstagramA post shared by Carrie Underwood (@carrieunderwood) on Nov 10, 2016 at 12:34pm PST