Adele hefur lést um alla vega 30 kíló

Adele nú fyrir nokkrum dögum.
Adele nú fyrir nokkrum dögum. Skjáskot/Twitter

Tón­list­ar­kon­an Adele hef­ur vakið at­hygli á síðustu dög­um fyr­ir að vera orðin tölu­vert mikið grennri en hún var. 

Nær­ing­ar­fræðing­ur sagði í viðtali við UsWeekly að miðað við mynd­ir sem náðust af henni á eyj­unni Anguilla hafi hún misst að minnsta kosti 30 kíló á síðastliðnu ári. 

Aðdá­andi sem seg­ist hafa talað við söng­kon­una sjálfa á Anguilla ný­lega seg­ir að Adele hafi sagt sér að hún hafi misst um 45 kíló. Adele var stödd á Anguilla ásamt tón­list­ar­mann­in­um Harry Sty­les og seg­ir aðdá­and­inn að stjörn­urn­ar hafi spjallað í nokkra stund við hana og vin­kon­ur henn­ar. 

Hversu mörg kíló tón­list­ar­kon­an hef­ur losað sig við er því óvíst en mynd­irn­ar ljúga alla vega ekki, hún hef­ur grennst. 

Adele í afmæli Drake í október.
Adele í af­mæli Dra­ke í októ­ber. Skjá­skot/​In­sta­gram
Adele árið 2017.
Adele árið 2017. AFP



View this post on In­sta­gram

tal­ked to Adele last nig­ht and she’s happy I skipp­ed class today too

A post shared by l e x (@lex­il­ar­sonn) on Jan 3, 2020 at 8:27am PST

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda