Valdimar búinn að missa 30 kíló

Valdimar Guðmundsson.
Valdimar Guðmundsson. Skjáskot/Facebook

Tón­list­armaður­inn Valdi­mar Guðmunds­son er bú­inn að missa 30 kíló frá því í sum­ar. Valdi­mar greindi frá þessu á sam­fé­lags­miðlum og sagðist vera mont­inn.

Valdi­mar seg­ir að þyngd­artap­inu hafi ekki fylgt ein­hverj­ar öfg­ar held­ur aðeins holl­ara mataræði og kær­asta sem stopp­ar hann þegar hann lang­ar til að elda pizzu. 

Sögvar­inn góðkunni hef­ur talað op­in­ber­lega um þyngd sína í gegn­um árin en hann var and­lit Reykja­vík­ur­m­araþons Íslands­banka árið 2016. Fyr­ir maraþonið hafði hann misst um 40 kíló. 

Valdimar Guðmundsson er grjótharður í ræktinni. Mynd frá 2017.
Valdi­mar Guðmunds­son er grjót­h­arður í rækt­inni. Mynd frá 2017. mbl.is/​Golli / Kjart­an Þor­björns­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda