Þetta gerir Sunneva til að halda tönnunum hvítum

Sunneva er með hvítar og fallegar tennur.
Sunneva er með hvítar og fallegar tennur. skjáskot/Instagram

Mörgum finnst eftirsóknarvert að vera með hvítar tennur, enda hvítar tennur oft einstaklega fallegar. Sunneva Einarsdóttir áhrifavaldur kann öll trikkin til þess að halda tönnunum hvítum.

Það er ýmislegt sem getur litað tennurnar, til dæmis kaffidrykkja. Það er þó ekki þar með sagt að maður þurfi að sleppa kaffinu þó að maður vilji halda tönnunum hvítum. 

Sunneva drekkur alltaf morgunkaffið sitt með röri. Þá baðar hún tennurnar ekki upp úr kolsvörtu kaffinu en getur samt notið þess að fá sér bolla. Sunneva notar að sjálfsögðu fjölnota stálrör þegar hún drekkur kaffið. 

Sunneva notar að sjálfsögðu stálrör í morgunkaffið.
Sunneva notar að sjálfsögðu stálrör í morgunkaffið. skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda