Hættu að leitast eftir viðurkenningu frá öðrum

Berð þú virðingu fyrir þér? Áskorun dagsins snýst um að þú hættir að leitast eftir viðurkenningu frá öðrum og standir með þér. Þú veist best fyrir hvað þú stendur. Þú ert verðug manneskja og átt hamingjuna skilið. Þú verður að sækjast eftir hamingjunni og kærleikanum sjálf/ur og byrja á því að bera virðingu fyrir þér svo þú getir notið og þegið hamingjuna.

„Það er þessi verðugleiki sem skiptir svo miklu máli. Að okkur finnist við eiga velsæld, ást og kærleika skilið,“ segir Guðni. „Hvort þiggur þú ástina eða veitir henni viðnám?“ spyr hann og spurningu hans er vert að taka til umhugsunar.

Við bjóðum þér í 14 daga ferðalag þar sem þú þróar þína ham­ingju út frá nokkr­um ein­föld­um skref­um. Leyfðu þér að vera ást. Leyfðu þér að njóta ham­ingj­unn­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda