Vilji er verknaður

Sjálfsímynd okkar endurspeglar okkur í augum annarra. Hefur þú leitt hugann að því hvernig þú, sem einstaklingur, birtist öðrum? Öll þín framganga og hegðun ræðst af þér, hver þú ert og hvaða viðhorf þú hefur gagnvart sjálfum þér.

„Við erum eins og myndvarpar sem eru stöðugt að segja tilverunni hver við erum og hvað við viljum. Það er alveg ljóst að vilji er verknaður en ekki von eða væl, löngun, þrá eða ætlun. Annað hvort framkvæmum við eða ekki,“ segir Guðni Gunnarsson, lífsþjálfi.

Áskorun dagsins er að huga að framgöngu og opinberun okkar á sjálfinu og gæta þess að við föllum og stöndum með okkur sjálfum. 

Guðni býður les­end­um mbl.is upp á 14 daga áskor­un þar sem hann hvet­ur þá til að taka lít­il og stór og skref í átt að vel­sæld. Þitt er tæki­færið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda