Hjartalag þitt segir allt um þig

Þegar við göngum í gegnum lífsins veg eru margar leiðir í boði. Við höfum val um það hvaða leið við viljum ganga. Guðni Gunnarsson, eigandi Rope Yoga-setursins, segir það mikilvægt öllum að velja í vitund. Hvort velur þú að ganga á vegum hjartans eða vegum hugans?

„Tíðni hjartans er alltaf einlæg og heillandi,“ segir Guðni og líkir hjartalagi fólks við útvarpbylgjur. „Tíðni hugans er tvílæg. Afstöður, dómar og gagnrýni.“

Guðni skorar á þig að skoða hvert þitt hjarta liggur og býður þér í 14 daga ferðalag þar sem þú þróar þína ham­ingju út frá nokkr­um ein­föld­um skref­um. Leyfðu þér að vera ást. Leyfðu þér að njóta ham­ingj­unn­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál