Getur þú þegið það sem tilveran býður upp á?

Áskorun dagsins er þakklæti. Það er dýrmætt að vera þakklátur og þakklæti er dyggð. Þakklæti er stórt hugtak með víðtæka merkingu. Að vera þakklátur er að vera örlátur og það göfgar manninn.

„Þakklæti er ekki frasi eða kurteisi heldur er þakklæti tilfinning,“ segir Guðni Gunnarsson. „Þakklæti og örlæti eru tvær hliðar á sama pening,“ segir hann og hvetur þig til að sýna þér og lífinu þakklæti. 

Guðni Gunnarsson, eigandi Rope Yoga-setursins, býður þér í 14 daga ferðalag þar sem þú mótar þig og þína ham­ingju út frá nokkr­um ein­föld­um skref­um. Leyfðu þér að vera ást. Leyfðu þér að njóta ham­ingj­unn­ar með því að tileinka þér þessi skref.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda