Sólveig selur Sólir

Sólveig Þórarinsdóttir hefur sett jógastöðina Sólir á sölu.
Sólveig Þórarinsdóttir hefur sett jógastöðina Sólir á sölu. mbl.is/Styrmir Kári

Sólveig Þórarinsdóttir hefur sett jógastöðina Sólir á sölu. Stúdíóið er staðsett úti á Granda en um er að ræða stórglæsilega innréttað stúdíó þar sem allt er til alls. 

Sólir er ein vinsælasta jógastöðin á Íslandi í dag en hún opnaði á sumardaginn fyrsta árið 2015. Það hafa skipst á skúrir og skin í rekstri stúdíósins eins og Sólveig opnaði sig um árið 2020, en þá lenti hún í miklum fjárhagsörðugleikum. 

Óskað er eftir tilboði í reksturinn. 

Af fasteignavef mbl.is: Sólir Yoga

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda