Saklaust helgardjamm varð að sprautufíkn

Gunnar Ingi Valgeirsson heldur úti þáttunum Lífið á biðlista en í þáttunum talar hann við fólk sem hefur glímt við fíknisjúkdóma. Í þætti dagsins talar hann við konu sem var heimilislaus áður en hún komst í meðferð. Hún segir að langtímameðferð hafi bjargað lífi hennar en í neyslunni var líf hennar súrt og staðnað. Hún var sprautufíkinn og notaði OxyContin. 

„Ég hætti ekki. Ég gat ekki stoppað,“ segir hún. 

Það er dýrt að vera í neyslu. Hún fjármagnaði neysluna með því að stela peningum frá allra fjölskyldunni milli þess sem hún seldi aðgang að líkama sínum. Hún segir að siðferði hennar hafi verið horfið og hún hafi bara hugsað um að græja næsta skammt af dópi. 

Hún lýsir því hvernig neyslan hafi byrjað á saklausu helgardjammi en hafi farið yfir í það að enda á götunni og að sprauta sig.   

Lífið á biðlista

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda