78 ára og í hörkuformi

Ernie Hudson fór með hlutverk Winston Zeddemore í hinum sívinsælu …
Ernie Hudson fór með hlutverk Winston Zeddemore í hinum sívinsælu Ghostbusters-myndum. AFP

Drauga­ban­inn Ernie Hudson er mik­ill heilsu­rækt­armaður og hef­ur vakið verðskuldaða at­hygli fyr­ir vöðvastælt­an lík­ama sinn. Hudson, sem er 78 ára gam­all, lít­ur ekki út fyr­ir að vera degi eldri en 40 ára enda dug­leg­ur að halda sér við í rækt­inni. 

Hudson, best þekkt­ur fyr­ir hlut­verk sín í Ghost­busters og Miss Congeniality, var gest­ur í Youtu­be-þáttaserí­unni Power Up í um­sjón einkaþjálf­ar­ans Tony Hort­on nú á dög­un­um og tók nokkr­ar kjarnaæf­ing­ar sem reyna á kvið, síðu og mjaðmir. 

Hudson og Hort­on tóku einnig létt spjall þar sem leik­ar­inn viður­kenndi að gott lík­ams­form hafi hjálpað sér að ná langt í Hollywood og eiga lang­an og far­sæl­an fer­il. Hudson sagðist einnig hvergi nærri hætt­ur enda með mörg ný og spenn­andi verk­efni í bíg­erð. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda