Halldóra Geirharðs selur ævintýrahúsið

Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is

Halldóra Geirharðsdóttir leikkona hefur sett einbýlishús sitt, Skeljanes 2, á sölu. Húsið er sannkallað ævintýrahús, á þremur hæðum. Upphaflega var um þrjár eignir að ræða en í dag er þetta aðalhæð og ris og aukaíbúð í kjallaranum. Samtals er fermetrafjöldinn 244.

Í húsinu er óvenjurúmgott eldhús með gólffjölum og í því eru opnar hillur. Nóg pláss er fyrir stórt eldhúsborð og því hægt að halda góð eldhúspartí í húsinu.

HÉR er hægt að skoða húsið nánar.
 

Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda