Stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson og eiginkona hans, Sigurjóna Sverrisdóttir, eru búin að setja glæsilega penthouse-íbúð sína á sölu.
Íbúðin er einstaklega vel heppnuð og með frábæru útsýni. Forláta sérsmíðaður stigi er í íbúðinni og er ásett verð 67 milljónir.
Nánar má skoða íbúðina HÉR.