Glæsihús Björns Inga á sölu

Eldhúsið er sérstaklega glæsilegt.
Eldhúsið er sérstaklega glæsilegt.

Við Hálsasel í Reykjavík stendur glæsilegt 284 fm einbýli á þremur hæðum með sólríkum garði. Húsið var í eigu Björns Inga Hrafnssonar, ritstjóra Pressunnar, og fyrrverandi eiginkonu hans. Þau festu kaup á húsinu 2004 en 31. janúar 2013 varð Arion banki eigandi hússins. Nú hefur bankinn sett húsið á sölu.

Húsið er sérlega vel búið með glæsilegu eldhúsi sem skartar sérhönnuðum innréttingum frá Bulthaup og flottustu tækjunum frá Miele. Í kjallara hússins er risastórt frístundaherbergi og þar er einnig gufubað og heitur pottur á veröndinni.

Innréttingarnar eru frá Bulthaup sem fæst í Eirvík.
Innréttingarnar eru frá Bulthaup sem fæst í Eirvík.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda