Skörtuðu fögrum neglum

Fær­ustu nagla­fræðinga lands­ins sýndu sköp­un­ar­verk sín á nagla­keppni sem fram fór í dag.

Það var Fashi­on Aca­demy Reykja­vík, L’Oréal og Magnetic sem stóðu fyr­ir keppn­inni. Gest­um og gang­andi var boðið að fylgj­ast með keppn­inni og sjá fær­ustu nagla­fræðinga lands­ins töfra fram sköp­un­ar­verk sín.

Þema keppn­inn­ar er High fashi­on. Keppn­in er tví­skipt að þessu sinni: Ann­ars veg­ar Fant­as­íu meist­ara­mót ís­lenskra nagla­fræðinga og svo hins­veg­ar L’Oréal naglafilmu keppni nagla- og snyrti­fræðinga.

Dæmt var eft­ir heild­ar­út­liti þ.e. negl­ur, förðun, hár og bún­ing­ar og hvernig það fell­ur að þema keppn­inn­ar. Þannig að það er ekki bara negl­urn­ar sem fá að njóta sín, held­ur út­litið í heild sinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda