Áttu 94 milljónir á lausu?

Í eldhúsinnréttingunni spilar hvítt sprautulakkað saman við við eik á …
Í eldhúsinnréttingunni spilar hvítt sprautulakkað saman við við eik á heillandi hátt. Svartar granít-borðplötur binda þetta svo allt saman. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is

Hver myndi slá hendinni á móti gufubaði, sérsmíðuðum innréttingum, heitum potti, plankaparketi og Miele-eldhústækjum ef viðkomandi ætti 94 milljónir á lausu?

HÉR getur þú skoðað húsið nánar.

Borðstofan er rúmgóð og lekker.
Borðstofan er rúmgóð og lekker. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Eldhúsinnréttingin er úr eik og svo er hægt að tilla …
Eldhúsinnréttingin er úr eik og svo er hægt að tilla sér við eyjuna. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Í stofunni er eikarparket á gólfunum.
Í stofunni er eikarparket á gólfunum. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hvítt sófasett sómir sér vel við svarta leður-legubekkinn.
Hvítt sófasett sómir sér vel við svarta leður-legubekkinn. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Stiginn er skemmtilega hannaður.
Stiginn er skemmtilega hannaður. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Það er heitur pottur í garðinum sem er ekki bara …
Það er heitur pottur í garðinum sem er ekki bara hægt að nota yfir hásumarið heldur líka í skítakulda oa trekki. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Glerhandrið gerir það að verkum að stiginn er ekki yfirþyrmandi …
Glerhandrið gerir það að verkum að stiginn er ekki yfirþyrmandi inni í húsinu. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Björt og rúmgóð er borðstofan.
Björt og rúmgóð er borðstofan. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Baðherbergið er í stíl við eldhúsið, með eikarinnréttingum.
Baðherbergið er í stíl við eldhúsið, með eikarinnréttingum. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Speglaskáparnir gera mikið fyrir baðherbergið og svo erum við hér …
Speglaskáparnir gera mikið fyrir baðherbergið og svo erum við hér á Smartlandi afar hrifnar að því að hafa tvo vaska á baðherberginu. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál