Ótrúlegar skuggamyndir Kumi Yamashita

Skuggamyndir Kumi Yamashita eru flottar og frumlegar.
Skuggamyndir Kumi Yamashita eru flottar og frumlegar. Ljósmynd/Kumi Yamashita

Japanski listamaðurinn Kumi Yamashita býr til ótrúleg listaverk úr skuggum með því að varpa ljósi á hárnákvæma vinkla á ólíkum hlutum sem vandlega er stillt upp, svo að skuggamyndirnar líta út eins og manneskjur.

Listamaðurinn notar viðarkubba, tölustafi búna til úr áli, japanskan pappír og krumpað efni eða útskorna viðarkubba til að skapa skuggamyndirnar, samkvæmt vefsíðunni Marvel. 

HÉR má finna fleiri verk eftir Kumi Yamashita.

Verkin eru unnin af mikilli nákvæmni.
Verkin eru unnin af mikilli nákvæmni. Ljósmynd/Kumi Yamashita
Skuggamyndirnar eru virkilega flottar.
Skuggamyndirnar eru virkilega flottar. Ljósmynd/Kumi Yamashita
Hér má sjá mörg andlit búin til úr japönskum pappír.
Hér má sjá mörg andlit búin til úr japönskum pappír. Ljósmynd/Kumi Yamashita
Kumi Yamashita.
Kumi Yamashita. Ljósmynd/Kumi Yamashita
Það er engu líkara en að skuggamyndin sé af raunverulegum …
Það er engu líkara en að skuggamyndin sé af raunverulegum manni. Ljósmynd/Kumi Yamashita
Kumi Yamashita.
Kumi Yamashita. Ljósmynd/Kumi Yamashita
Kumi Yamashita.
Kumi Yamashita. Ljósmynd/Kumi Yamashita
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda