Breki Logason og frú selja íbúðina

Védís Sigurðardóttir og Breki Logason.
Védís Sigurðardóttir og Breki Logason.

Breki Logason fréttastjóri á Stöð 2 og Védís Sigurðardóttir hafa sett íbúð sína við Nóatún á sölu. Íbúðin er uppgerð og nútímaleg. Breki og Védís hræðast ekki liti en á nokkrum stöðum í íbúðinni er skærgulur litur sem lífgar svo sannarlega upp á heimilið. Auk þess er að finna margar sniðugar hugmyndir eins og að raða Lakk-hillum upp á miðjan vegginn og búa þannig til hilluvegg. Íbúðin er tæplega 83 fm og er í húsi sem byggt var 1955. Í eldhúsinu er nýleg hvít sprautulökkuð innrétting og baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf.

Hér sést guli liturinn betur.
Hér sést guli liturinn betur.
Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu. Guli liturinn á veggnum …
Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu. Guli liturinn á veggnum býr til stemningu.
Lakk-hillurnar í borðstofunni koma vel út.
Lakk-hillurnar í borðstofunni koma vel út.
Úr borðstofunni er hægð að labba út á svalir.
Úr borðstofunni er hægð að labba út á svalir.
Stofan og borðstofan mætast í sama rými.
Stofan og borðstofan mætast í sama rými.
Horft inn í stofuna.
Horft inn í stofuna.
Stofan er sérstaklega björt og hlýleg.
Stofan er sérstaklega björt og hlýleg.
Baðherbergið er vel skipulagt.
Baðherbergið er vel skipulagt.
Baðherbergið er með baðkari.
Baðherbergið er með baðkari.
Guli liturinn fær að njóta sín inni í hjónaherbergi.
Guli liturinn fær að njóta sín inni í hjónaherbergi.
Fallegt prinsessuherbergi.
Fallegt prinsessuherbergi.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál