Arnór Guðjohnsen selur 89 milljóna villu

Húsið er glæsilegt að utan.
Húsið er glæsilegt að utan.

Arn­ór Guðjohnsen og kona hans, Anna Borg, hafa sett glæsi­hús sitt við Köldu­lind í Kópa­vogi á sölu. Húsið var byggt 2001 en Arn­ór og Anna festu kaup á því í júní 2004. Húsið er 250 fm að stærð en inn­an­húss­arki­tekt­inn Guðbjörg Magnús­dótt­ir hannaði all­ar inn­rétt­ing­ar húss­ins. All­ar inn­rétt­ing­ar eru sér­smíðaðar og er sér­stak­lega vandað til verks.

HÉR er hægt að skoða húsið nán­ar.

Hér eru hjónin Arnór og Anna með fótboltastjörnunni Þorgrími Þráinssyni.
Hér eru hjón­in Arn­ór og Anna með fót­bolta­stjörn­unni Þorgrími Þrá­ins­syni. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Í eldhúsinu eru sérsmíðaðar innréttingar.
Í eld­hús­inu eru sér­smíðaðar inn­rétt­ing­ar.
Sjónvarpsherbergið er með sérsmíðuðum sjónvarpsskáp.
Sjón­varps­her­bergið er með sér­smíðuðum sjón­varps­skáp.
Stofan er björt og vel búin.
Stof­an er björt og vel búin.
Speglaskáparnir setja svip sinn á baðherbergið.
Spegla­skáp­arn­ir setja svip sinn á baðher­bergið.
Innihurðirnar í húsinu eru allar sérsmíðaðar.
Inni­h­urðirn­ar í hús­inu eru all­ar sér­smíðaðar.
Hjónaherbergið er með flottum skápum.
Hjóna­her­bergið er með flott­um skáp­um.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda