Höll eftir Guðjón Samúelsson

Túngata 34 lítur svona út að utan.
Túngata 34 lítur svona út að utan.

Við Túngötu 34 í Reykjavík stendur eitt fallegasta hús miðborgarinnar. Húsið, sem er eiginlega eins og höll, var teiknað af Guðjóni Samúelssyni. Húsið var byggt 1926 og er 303 fm að stærð. Árið 2009 var það endurnýjað mikið, skipt var um gólfefni og eldhús svo dæmi sé tekið. Þegar húsið var endurnýjað var þess vel gætt að það gamla, sem gefur húsinu sjarma, fengi að halda sér. Í forstofunni eru til dæmis svartar og hvítar flísar og litað gler í glugganum sem hefur alla tíð verið þannig.

Eldhúsið er heillandi en þar var sett eikarinnrétting sem er frekar gróf og þar eru líka litríkar flísar á veggjunum sem gefa eldhúsinu heillandi yfirbragð.

Fasteignamat hússins er 92.950.000 kr.

HÉR og HÉR er hægt að skoða það nánar.

Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikarinnréttingu.
Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikarinnréttingu. Ljósmynd/Fredrik
Eldhúsið er afar heillandi.
Eldhúsið er afar heillandi. Ljósmynd/Fredrik
Veggirnir eru málaðir í gráum lit en gluggar og innihurðir …
Veggirnir eru málaðir í gráum lit en gluggar og innihurðir eru lakkaðar hvítar. Ljósmynd/Fredrik
Sjónvarpsherbergið er huggulegt.
Sjónvarpsherbergið er huggulegt. Ljósmynd/Fredrik
Borðstofan er opin og björt með trufluðu borðstofuborði.
Borðstofan er opin og björt með trufluðu borðstofuborði. Ljósmynd/Fredrik
Borðstofan er opin inn í stofu.
Borðstofan er opin inn í stofu. Ljósmynd/Fredrik
Grænn sófi frá Ploder prýðir stofuna. Hann var hannaður af …
Grænn sófi frá Ploder prýðir stofuna. Hann var hannaður af Hellu Jongerius á árunum 2005-06. Ljósmynd/Fredrik
Fallegir gluggar.
Fallegir gluggar. Ljósmynd/Fredrik
Háaloftið er sjarmerandi.
Háaloftið er sjarmerandi. Ljósmynd/Fredrik
Háaloftið er sjarmerandi.
Háaloftið er sjarmerandi. Ljósmynd/Fredrik
Ljósin yfir stiganum skapa ákveðna stemningu.
Ljósin yfir stiganum skapa ákveðna stemningu. Ljósmynd/Fredrik
Ljósin frá öðru sjónarhorni.
Ljósin frá öðru sjónarhorni. Ljósmynd/Fredrik
Forstofan er með svörtum og hvítum flísum.
Forstofan er með svörtum og hvítum flísum. Ljósmynd/Fredrik
Garðurinn í kringum húsið er sjarmerandi.
Garðurinn í kringum húsið er sjarmerandi. Ljósmynd/Fredrik
Þetta baðherbergi er veggfóðrað í hólf og gólf.
Þetta baðherbergi er veggfóðrað í hólf og gólf. Ljósmynd/Fredrik
Svartar og hvítar flísar prýða baðherbergið.
Svartar og hvítar flísar prýða baðherbergið. Ljósmynd/Fredrik
Skáparnir á baðherberginu skapa góða stemingu.
Skáparnir á baðherberginu skapa góða stemingu. Ljósmynd/Fredrik
Á baðherberginu eru margir speglar.
Á baðherberginu eru margir speglar. Ljósmynd/Fredrik
Herbergið í risinu er málað í gráfjólubláum lit.
Herbergið í risinu er málað í gráfjólubláum lit. Ljósmynd/Fredrik
Horft inn ganginn.
Horft inn ganginn. Ljósmynd/Fredrik
Inn af barnaherberginu er fataherbergi.
Inn af barnaherberginu er fataherbergi. Ljósmynd/Fredrik
Rauði liturinn er áberandi í þessu herbergi.
Rauði liturinn er áberandi í þessu herbergi. Ljósmynd/Fredrik
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda