Eitt dýrasta hús landsins komið á sölu

Húsið er reisulegt að utan.
Húsið er reisulegt að utan. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is

Við Laufásveg í Reykjavík stendur eitt glæsilegasta hús landsins. Húsið var byggt 1931 og er 471 fm að stærð. Húsið var allt endurnýjað fyrir fjórum árum á afar smekklegan hátt. Á gólfunum er parket með fiskibeinamunstri og hvítar sprautulakkaðar innréttingar setja svip sinn á húsið. Flestir veggir eru hvítmálaðir og allir gluggar stíflakkaðir hvítir. 

Þess má geta að fasteignamatið á húsinu er rúmlega 102 milljónir. 

HÉR er hægt að skoða húsið nánar. 

Borðstofuborðið er vandað og svipmikið.
Borðstofuborðið er vandað og svipmikið. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Eldhúsið er mjög stílhreint.
Eldhúsið er mjög stílhreint. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting.
Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Stofan er heillandi.
Stofan er heillandi. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft upp stigann.
Horft upp stigann. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Háaloftið.
Háaloftið. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Háaloftið er opið og bjart.
Háaloftið er opið og bjart. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Stigapallurinn.
Stigapallurinn. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Gengið út í garð.
Gengið út í garð. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hjónaherbergið.
Hjónaherbergið. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Baðherbergið er sjarmerandi.
Baðherbergið er sjarmerandi. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Gólfið er sérstaklega fallegt.
Gólfið er sérstaklega fallegt. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft inn í borðstofu.
Horft inn í borðstofu. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Stofan er heillandi.
Stofan er heillandi. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda