Við Bergstaðastræti í Reykjavík stendur þrílyft einblýlishús sem byggt var 1919. Húsið er 183 fm að stærð og hefur verið mikið endurnýjað. Hinn rómantíski stíll einkennir húsið en hvítar sprautulakkaðar innréttingar eru í forgrunni ásamt granítborðplötum og eikarparketi.
Húsið er í eigu Önnu Margrétar Jónsdóttur fyrrverandi fegurðardrottningar og Árna Harðarssonar lögmanns. Hjónin festu kaup á húsinu í desember 1999 en nú liggur þeir þeirra úr miðbænum í vesturbæinn því á dögunum festu þau kaup á
<a href="/smartland/heimili/2015/01/29/holl_eftir_gudjon_samuelsson/">höllinni eftir Guðjón Samúelsson</a>
. Höllin stendur við Túngötu 34 og hefur miklu púðri verið eytt í að gera húsið sem smartast. Kaupverð hússins var ríkulega yfir 100 milljónum króna.
<a href="/fasteignir/fasteign/699161/">HÉR</a>
er hægt að skoða húsið nánar.
Stofan er smekklega innréttuð.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hjónaherbergið er huggulegt.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hvíti liturinn ræður ríkjum á baðherberginu.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft upp og niður stigann.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Stofan er hvítmáluð og brúnn Chesterfield-sófi setur svip sinn á rýmið.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Borðstofan er búin rómantískum húsgögnum.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Í eldhúsinu er hvít sprautlökkuð innrétting með svartri granítplötu.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hér sést hvernig borðstofan og stofan mætast.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mósaík-flísar mæta granít borðplötum.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting með gripum.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Heimaskrifstofan er vel skipulögð.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Plássið undir stiganum er vel nýtt.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hvíti liturinn er áberandi í húsinu.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Á baðherberginu eru hvítar sprautulakkaðar innréttingar.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft upp stigann.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft upp stigann.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Forstofan.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is