Sigurður Gísli Pálmason og Guðmunda Helen Þórisdóttir hafa sett sitt fína hús við Ásenda í Reykjavík á sölu. Húsið er einstaklega glæsilegt, 323 fm að stærð og byggt 1966. Þau festu kaup á húsinu 1988.
Á gólfunum er fallegt steinlagt slípað gólf úr graníti og massívt Iroko parket með fiskibeinamunstri. Ofnar eru felldir í gólfið og með rist yfir. Fyrir ofan innganginn er listaverk eftir íslenska listakonu sem mun fylgja húsinu.
Hægt er að skoða húsið HÉR.