Sigurður Gísli og Guðmunda selja húsið

Sigurður Gísli Pálmason.
Sigurður Gísli Pálmason. Ljósmynd/Sarah Wilson

Sigurður Gísli Pálmason og Guðmunda Helen Þórisdóttir hafa sett sitt fína hús við Ásenda í Reykjavík á sölu. Húsið er einstaklega glæsilegt, 323 fm að stærð og byggt 1966. Þau festu kaup á húsinu 1988.

Á gólfunum er fallegt steinlagt slípað gólf úr graníti og massívt Iroko parket með fiskibeinamunstri. Ofnar eru felldir í gólfið og með rist yfir. Fyrir ofan innganginn er listaverk eftir íslenska listakonu sem mun fylgja húsinu.

Hægt er að skoða húsið HÉR.

Húsið lítur vel út að utan.
Húsið lítur vel út að utan.
Að innan er húsið glæsilega hannað.
Að innan er húsið glæsilega hannað.
Magnaður gluggi.
Magnaður gluggi.
Garðurinn er vel hannaður.
Garðurinn er vel hannaður.
Aðkoman að húsinu er glæsileg.
Aðkoman að húsinu er glæsileg.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda