Hönnunarparadís í Hvalfirði

Eldhúsið og borðstofan renna saman í eitt. Bókaskápurinn gerir rýmið …
Eldhúsið og borðstofan renna saman í eitt. Bókaskápurinn gerir rýmið fjölskylduvænt og notalegt. Ljósmynd/Fredrik Hólm

Við fjöruborðið í Hvalfirði stendur sjarmerandi 176 fm viðarklætt einbýli. Húsið er hannað af Alark arkitektum og eins og myndirnar sýna er húsið bæði fjölskylduvænt og hlýlegt.

Eldhúsið er í algerum sérflokki með góðu vinnuplássi og rennihurð út í garð. Í eldhúsinu er risastór gaseldavél sem heillar þá sem finnst gaman að búa til mat.

Gólfin í húsinu eru flotuð og flestir veggir hvítmálaðir. Stórir gluggar eru á húsinu sem gerir húsið heillandi enda mikil náttúrufegurð í kringum húsið. Garðurinn er svolítið skapandi og villtur.

HÉR er hægt að skoða það betur.

Eldhúsið er mjög sjarmerandi.
Eldhúsið er mjög sjarmerandi. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Eldhúsið er alveg einstaklega vel heppnað.
Eldhúsið er alveg einstaklega vel heppnað. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Horft úr stofunni inn í eldhús.
Horft úr stofunni inn í eldhús. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Útsýnið úr stofunni er heillandi.
Útsýnið úr stofunni er heillandi. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Gólfin í húsinu eru flotuð.
Gólfin í húsinu eru flotuð. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Pallurinn fyrir utan húsið er í stíl við húsið.
Pallurinn fyrir utan húsið er í stíl við húsið. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Glugginn í svefnherberginu er ákaflega sjarmerandi. Þar er hægt að …
Glugginn í svefnherberginu er ákaflega sjarmerandi. Þar er hægt að sitja og hugleiða. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Fyrir utan gluggann er falleg náttúra.
Fyrir utan gluggann er falleg náttúra. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Húsið að utan.
Húsið að utan. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Húsið er timburklætt að utan.
Húsið er timburklætt að utan. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Eldhúsinnréttingin er úr eik.
Eldhúsinnréttingin er úr eik. Ljósmynd/Fredrik Hólm
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál