Elva Ósk setur Ásvallagötuna á sölu

Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona.
Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona. mbl.is/Sigurgeir Sigurðsson

Leikkonan Elva Ósk Ólafsdóttir hefur sett glæsilega íbúð sína og barnanna á sölu. Íbúðin er í hjarta vesturbænum, við Ásvallagötu. Íbúðin er 104 fm að stærð og stendur í reisulegu steinhúsi sem byggt var 1927. 

Eldhúsið í íbúðinni er ákaflega smekllegt en þar mætist eik og burstað stál. Stór eyja setur svip sinn á eldhúsið og skapar góða stemningu - bæði hversdags og spari. 

Í íbúðinni mætist nýr og gamall tími - antíkhúsgögn í bland við nýrri þannig að blandan verður heillandi. 

HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar. 

Skenkurinn í eldhúsinu tekur endalaust við af dóti.
Skenkurinn í eldhúsinu tekur endalaust við af dóti.
Hluti af eldhússinnréttingunni er úr burstuðu stáli.
Hluti af eldhússinnréttingunni er úr burstuðu stáli.
Eyjan í eldhúsinu er rúmgóð.
Eyjan í eldhúsinu er rúmgóð.
Húsið er glæsilegt að utan.
Húsið er glæsilegt að utan.
Útsýnið af svölunum er glæsilegt.
Útsýnið af svölunum er glæsilegt.
Stofan er hugguleg.
Stofan er hugguleg.
Borðstofan er búin antík-húsgögnum.
Borðstofan er búin antík-húsgögnum.
Horft inn í borðstofu.
Horft inn í borðstofu.
Með íbúðinni fylgir ris.
Með íbúðinni fylgir ris.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda