Anna Sigurlaug selur glæsihúsið

Hjónin Anna Sigurlaug Pálsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Hjónin Anna Sigurlaug Pálsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt á sölu sem stendur við Ystasel í Breiðholti. Anna Sigurlaug festi kaup á húsinu árið 2011 og þau hjónin bjuggu þar þangað til á síðasta ári þegar þau fluttu í Skrúðás 7 í Garðabæ, en það hús er í eigu foreldra hennar. 

Húsið við Ystasel er ákaflega fallegt og vandað. Hvítar sprautulakkaðar innréttingar ráða ríkjum í húsinu og á gólfunum er parket með fiskibeinamunstri að stórum hluta. Það setur svo sannarlega svip á heildarmyndina. 

Innréttingin er hvít sprautulökkuð með gripum eins og það er …
Innréttingin er hvít sprautulökkuð með gripum eins og það er kallað.

Búið er að taka garðinn allan í gegn og endurskipuleggja hann með tilheyrandi hellulögn og pöllum. Húsið er barnvænt og huggulegt í alla staði. 

Húsið er byggt 1979 og er 270 fm að stærð. HÉR er hægt að skoða það nánar. 

Eldhúsið státar af fínasta skápaplássi.
Eldhúsið státar af fínasta skápaplássi.
Eldhúsið er opið inn í stofuna.
Eldhúsið er opið inn í stofuna.
Glerhurðin setu svip á rýmið.
Glerhurðin setu svip á rýmið.
Fiskibeinamunstrið í parketinu kemur vel út.
Fiskibeinamunstrið í parketinu kemur vel út.
Húsið er glæsilegt að utan. Allt hvítmálað og mikill metnaður …
Húsið er glæsilegt að utan. Allt hvítmálað og mikill metnaður hefur verið lagður í garðinn fyrir utan húsið.
Hér sést garðurinn betur.
Hér sést garðurinn betur.
Pallarnir í garðinum koma vel út.
Pallarnir í garðinum koma vel út.
Baðherbergið er flísalagt að hluta til með svörtum náttúruflísum.
Baðherbergið er flísalagt að hluta til með svörtum náttúruflísum.
Hjónaherbergið er með hvítum skápum.
Hjónaherbergið er með hvítum skápum.
Á baðherberginu er hvít innrétting og svartar náttúruflísar á gólfinu.
Á baðherberginu er hvít innrétting og svartar náttúruflísar á gólfinu.
Hér sjást pallarnir fyrir utan húsið nánar.
Hér sjást pallarnir fyrir utan húsið nánar.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda